(none) ÍslenskaEnglish      
/ hjálp / listar / skráningar / leita / RSS /
 
/ skilmálar / skuldbindingar / höfundarréttur / hver? /

Innihald ţessarar síđu gildir frá og međ 12. Mars 2000.


notkunarskilmálar

Eftirfarandi skilmálar gilda um notkun molar.is, nema annađ sé tekiđ fram, t.d. međ samningum.

  1. Molar.is getur hafnađ án rökstuđnings umsóknum um áskrift, söfnun eđa stofnun nýrra lista.

  2. Molar.is getur sagt upp áskrift, lagt niđur safn eđa lokađ póstlista međ minnst viku fyrirvara.

  3. Molar.is hefur leyfi höfunda til ađ skjóta inn orđsendingum (ţ.m.t. auglýsingum) í öll bréf sem fara um póstkerfi ţess.

  4. Öll notkun á ţjónustu molar.is skal samrćmast notkunarskilmálum ISnet.


skuldbindingar

Molar.is skuldbindur sig til ţess ađ:

  1. Hvorki selja né dreifa međ öđrum hćtti netföngum af póstlistum sínum til óviđkomandi ađila.

  2. Láta einstaklingum sem ţess óska í té afrit af öllum upplýsingum sem molar.is hefur safnađ um ţá.

  3. Afmá allar upplýsingar um einstaklinga sem ţess óska úr gagnasöfnum sínum, ađ uppsöfnuđum bréfum og öryggisafritum undanskyldum.

  4. Halda magni auglýsinga innan hóflegra marka - aldrei verđa sendar fleiri en 5 línur (72 stafir í línu) af auglýsingum međ hverju bréfi sem berst á tiltekinn póstlista.

  5. Tilkynna á vef sínum og ţar til gerđum póstlista allar breytingar á skuldbindingum og skilmálum minnst viku áđur en ţćr eiga sér stađ.

  6. Starfa í fullu samrćmi viđ notkunarskilmála ISnet.

Athugiđ einnig notkunarskilmála molar.is.

skýringar

Umsjónarmenn póstlista og áskrifendur ţeirra teljast yfirleitt ekki óviđkomandi ađilar og eru ţví gjarnan undanţegnir frá fyrstu skuldbindingunni. Ţetta stafar af ţví ađ umsjónarmađur póstlista ţarf oft ađ vita netföng áskrifenda sinna til ađ geta sinnt störfum sínum og móttakendur bréfa hafa yfirleitt rétt á ađ vita hver skrifađi ţau. Augljóst er ađ bréf kunna ađ innihalda netföng og persónueinkenni, og birting ţeirra og dreifing eru alfariđ á ábyrgđ sendanda.

Ţar sem önnur skuldbindingin nćr m.a. yfir bréfasafniđ, ţá áskilur molar.is sér rétt til ađ rukka fyrir efniskostnađ og vinnu sem ţarf til ađ svara slíkum fyrirspurnum.

Undantekningarnar í liđ 3 stafa af ţví ađ ţađ yrđi mjög mikil vinna fólgin í ţví ađ fara gegnum stór söfn og eyđa bréfum eftir ákveđinn ađila (og ţađ myndi rýra gagnsemi safnsins), og af ţví ađ öryggisafrit eru gjarnan skrifuđ á geisladiska eđa ađra miđla sem ómögulegt eđa erfitt er ađ breyta eftirá. Eins og í fyrsta liđ, ţá er innihald bréfa sem send eru á opna póstlista alfariđ á ábyrgđ sendanda.

Mćlt er međ ţví ađ ţeir sem vilja vernda persónuupplýsingar sínar umfram ţađ sem skuldbindingar 1 og 3 geta tryggt fái sér netfang erlendis, t.d. hjá póstţjónustu Yahoo.


höfundarréttur

Bréf og auglýsingar eru á ábyrgđ höfundar og bera jafnframt höfundarrétt hans. Ţetta getur ţýtt ađ tveir mismunadi ađilar eigi höfundarrétt ađ mismunandi hlutum bréfanna sem berast áskrifendum póstlistanna, höfundur bréfsins annarsvegar og höfundur auglýsingar sem kann ađ fylgja ţví hinsvegar.

Bjarni Rúnar Einarsson á höfundarrétt ađ bréfasafninu og ţessum vef.

Áhugasamir geta lesiđ nánar um höfundarrétt á vef Alţingis.


Hver ber ábyrgđ á ţessu öllu saman?

Molar.is er lén í eigu
Bjarna Rúnars Einarssonar og er hann ábyrgur fyrir allri starfsemi á vegum ţess.