|
Re: Myndagetraun
From: Jósef Hólmjárn (103289@xyz.molar.is)
Date: Fri 09 Sep 2011 - 18:32:41 GMT
Næsta bréf: Skúli Skúlason: "Re: Myndagetraun"
Ef Þið finnið staðinn þá í guðanna bæ num gangið betur um en þessi hópur á myndinni,
Ætti að vera bannað göngumönnum nema á flóka-inniskóm. Göngustafir starnglega bannaðir.
Vísa bara bestu vinum mínum (sem allir vita að eru mjög fáir) á þennan stað.
En semsagt "Mind the Mosi"
kveðja,
Jobbi.
----- Original Message -----
From: "Skúli Skúlason" <103325@xyz.molar.is>
To: "Dagur Bragason" <103395@xyz.molar.is>
Cc: "Ómar Sigurðsson" <103363@xyz.molar.is>, "Gutti@Molar.Is" <gutti@molar.is>
Sent: Friday, 9 September, 2011 5:15:52 PM
Subject: Re: [gutti]: Myndagetraun
Já rétt hvað varðar ferðasvæði Útivistar, en þetta er talsvert austar en
Dalakofinn. Þetta er raunar á einum þekktasta eða fjölfarnasta stað
Fjallabaks en langflestir fara þar um án þess að hafa hugmynd um þennan
steinboga steinsnar frá.
Kv - Skúli
2011/9/9 Dagur Bragason <103395@xyz.molar.is>
> Ég er búinn að finna þetta en Ómar hefur rétt fyrir sér, bara aðeins austar
> :)
>
> kveðja Dagur
>
> 2011/9/9 Ómar Sigurðsson <103363@xyz.molar.is>
>
>> Sælir,
>>
>> Maður verður að giska á að þetta sé einhvers staðar í nágrenni við
>> ferðasvæði Útivistar eins og í nágrenni við Dalakofann.
>>
>> Ómar
>>
>> -----Original Message-----
>> From: Skúli Skúlason [mailto:103325@xyz.molar.is]
>> Sent: 9. september 2011 14:13
>> To: Gutti@Molar.Is
>> Subject: [gutti]: Myndagetraun
>>
>> Sælir. Svona í tilefni Guinnessdags kemur hér ein myndagetraun. Hvar er
>> þessi fallega hraunbrú nákvæmlega og í hvaða á? Nokkuð viss um að Jobbi
>> þekkir staðinn þannig að hann má gjarnan stilla sig aðeins um að svara.
>> Nokkuð viss um að flestir hafi farið þarna alveg í næsta nágrenni, en
>> margir
>> sem hafa samt ekki séð þessa brú.
>> Kv - Skúli
>>
>>
>> Attachments:
>> + http://www.molar.is/listar/gutti/67/c4/e6a1ef8/02.Steinbr_.jpg
>>
>>
>>
>>
>
>
>
> --
> Dagur Bragason
> GSM-8940095
>
Attachments:
Attachments:
| |