(none) gutti
/ hjálp / listar / skráningar / leita / RSS /
 

Hveravellir - ferð

From: Einar Kjartansson (
89553@xyz.molar.is)
Date: Thu 19 Nov 2009 - 07:50:20 GMT

  • Næsta bréf: Ólafur Guðlaugsson: "SV: Hveravellir - ferð"

    Sælir

    Ég er búinn að panta gistingu í gamla skálanum á Hveravöllum n.k. laugardagskvöld. Gistingin
    kostar 2000 krónur á manninn.

    Ég legg til að við hittumst á Bílastæðinu við Rauðavatn klukkan 9 á laugardagsmorgun (21/11)

    Það er fín veðurspá, þurrt og hægur vindur. Samkvæmt Belgingi frystir aðfaranótt sunnudags.

    Jón Örn fann í fórum ISOR hitamælingar í borholunni sem sýna talsvert hærri hita en fyrri upplýsingar
    bentu til (60-95 C°).

    Ég er búinn að heyra frá Jóni Erni og Ómari. Dagur hefur áhuga en er ekki viss um að hann fái frí.
    Það væri gott að heyra frá öðrum sem hafa hug á að koma.

    Þarna gefst tækifæri til þess að skoða aðstæður, ég geri ráð fyrir að fá lykla að veðurstofu húsinu.
    Í framhældinu getum við rætt það gað gera Veðurstofunni formlegt tilboð.

    -- 
    

    Einar Kjartansson 89553@xyz.molar.is Símar : 690 3307 (gsm) 588 6407 (heima) 522 6177 (vinna) 853 7588 (nmt)



  •