|
RE: Vatnajökulslisti
From: Thrandur Arnthorsson (66135@xyz.molar.is)
Date: Tue 06 Mar 2007 - 20:38:48 GMT
Næsta bréf: Brynja Á. Einarsdóttir: "Re: Vatnajökull 2007"
Sælir
Ég er kominn með kóara - Kjartan Bergsson - 66175@xyz.molar.is
Kjartan var með okkur á LandRover á 35 tommu dekkjum í ferð yfir Langjökull
hér um árið.
Bíllinn minn heitir ekki lengur Ford 150 - heldur Ford Explorer Sport Trac
Með kveðju,
Þrándur
-----Original Message-----
From: Skúli H. Skúlason [mailto:66213@xyz.molar.is]
Sent: 6. mars 2007 18:32
To: 66252@xyz.molar.is; 66288@xyz.molar.is; 66325@xyz.molar.is; 66357@xyz.molar.is;
66390@xyz.molar.is; 66427@xyz.molar.is; 66462@xyz.molar.is; 66500@xyz.molar.is;
66533@xyz.molar.is; 66570@xyz.molar.is; 66608@xyz.molar.is; 66638@xyz.molar.is;
66668@xyz.molar.is; 66135@xyz.molar.is; 66703@xyz.molar.is; 66737@xyz.molar.is
Subject: Vatnajökulslisti
Sælir
Við erum búnir að sléttfylla skálann miðað við meldingar sem komu í dag, 26
hausar. Auðvitað hægt að leggja sig í litla skálanum ef við bætist. Þetta
miðast við að allir séu með 1 kóara nema Sigurjón sem er með varakóara og
Jobbi sem ég skildi svo að væri einn (ekkert mál að breyta því ef þarf).
Reiknaði líka með Kvisti + 1 en hann staðfestir síðar.
Meðfylgjandi skjal er unnið úr gömlum ferðalistum hjá okkur og fleiri góðum
heimildum. Ef það eru villur látið þig mig vita, svo og öðrum praktískum
upplýsingum. Ágætt að fá upplýsingar um spil, en reikna með að við séum með
nóg af öðrum búnaði (allir með skóflu og spotta og slatti af álkörlum og
drullutjökkum). Ég bæti svo við skjalið og sendi út lokaútgáfu fyrir
brottför.
Það eru ekki allir þarna með Kárarásina í VHF en væntanlega allir með 4x4
rásirnar. Ef mórallinn er að halda okkur við okkar sérrás og geta logið
hverju sem er án þess að aðrir heyri er minnsta mál að senda þeim sem þurfa
heimild til að fá Kárarásina.
Kv - Skúli Skriffinnur
| |