|
Æfing á Sunnudag
From: Einar Kjartansson (64289@xyz.molar.is)
Date: Wed 31 Jan 2007 - 09:49:19 GMT
Næsta bréf: Bessi Aðalsteinsson: "Re: Æfing á Sunnudag"
Sælir félagar.
Er ekki komin tími á að skipta um loft í hjólbörðunum?
Nú er góð veðurspá fyrir sunnudaginn, hvernig líst mönnum á að
kíkja á Fjallabakssvæðið, t.d. í Hrafntinnusker, á sunnudaginn.
Spáin: Á sunnudag:
Norðanátt og él, en léttskýjað á sunnanverðu landinu.
Frost 1 til 10 stig.
http://www.belgingur.is
--
Einar Kjartansson 64289@xyz.molar.is
Símar : 690 3307 (gsm) 588 6407 (heima)
575 2062 (vinna) 853 7588 (nmt)
| |