|
RE: fjarskiptamál
From: Grettir Sigurdarson (45407@xyz.molar.is)
Date: Tue 01 Nov 2005 - 18:37:48 GMT
Næsta bréf: Dagur Bragason: "Re: fjarskiptamál"
Ekki galið að vera með svona handstöðvar. CB er nánast úrelt, og þær fáu sem
eru í notkun eru misjafnlega bilaðar. Þetta er ekki dýr búnaður og nokkuð
öflugur, hef prófað svona dót með ágætis árangri. Hins vegar er ekki á það
bætandi, plássleysið í mælaborðinu. VHF er alvöru samskipti,þar sem við
eigum okkar rás.
Grettir Sig
>From: "Sigurjón H. Sindrason" <45447@xyz.molar.is>
>To: "Bessi Adalsteinsson" <45481@xyz.molar.is>, Gunnar Kristjánsson
><45518@xyz.molar.is>
>CC: <gutti@molar.is>
>Subject: RE: [gutti]: fjarskiptamál
>Date: Tue, 1 Nov 2005 12:29:30 -0000
>
>
>Náttúrulega væri kjörið, að vera með handstöð sem kann á flugið
>Þannig gæti ég náð sambandi, jafnvel þótt ég sé fljúgandi :-)
>
>Sigurjón FisFlugmaður
>
>
>-----Original Message-----
>From: Bessi Adalsteinsson [mailto:45481@xyz.molar.is]
>Sent: 1. nóvember 2005 09:24
>To: Gunnar Kristjánsson
>Cc: gutti@molar.is
>Subject: Re: [gutti]: fjarskiptamál
>
>Ég er sammála þeim Skúla og Gunnari, alveg nóg af græjum í bílunum. Það
>hlýtur að vera lang minnsta málið fyrir Einar að græja sín mál. Hann (og
>etv. fleiri) geta svo verið með sett af þessum nýju stöðvum til að nota
>þegar (ef???) stórhríðin brestur á og senda þarf mann með spotta á undan.
>
>Kv. Bessi
>
>Gunnar Kristjánsson wrote:
>
> >Sammála Skúla. Mér finnst við ekki þurfa að bæta neitt hjá okkur
> >fjarskiftin, CB og Kárarásin duga ágætlega.
> >
> >
> >
> >
> >"Skúli H. Skúlason" <45553@xyz.molar.is>
> >31.10.2005 19:24
> >
> >To
> >"Johann F. Kristjansson" <45592@xyz.molar.is>, "'Einar Kjartansson' "
> ><45631@xyz.molar.is>, <gutti@molar.is>
> >cc
> >
> >Subject
> >Re: [gutti]: fjarskiptamál
> >
> >
> >
> >
> >
> >
> >Kannski sniðugt, en ég verð að játa að ég kem ekki auga á þörfina svona
> >fyrir utan að alltaf er gaman að nýjum græjum. Nú er það þannig í
> >okkar hóp held ég megi fullyrða að menn eru ennþá með gamla CB í
> >bílunum, hafa verið lausir við þá áráttu sumra að rífa hana úr. Og svo
> >eru flestir komnir með VHF stöð og þar búum við svo vel að eiga
> >Kárarásina (allir Kárar/Guttar geta fengið hana setta í, þurfa bara að
> >fá hjá mér staðfestingu). Mér sýnist að menn hafi haft tilhneigingu
> >til að nota VHFið ef allir í hópnum eru búnir slíku tæki, annars dugar
> >CB ágætlega og ef ég skil þessar reynslusögur rétt virkar UHF svipað
> >þannig að ef CB er ekki að ná milli bílanna gildir sama um UHF.
> >Semsagt ef við viljum aftur það "privacy" sem CB tryggði, er þá ekki
> >bara málið að stilla á AM13 eins og jafnan tíðkaðist? Eða Kárarásina
> >ef allir í hópnum eru með hana.
> >Kv - Skúli
> >
> >On Mon, 31 Oct 2005 15:18:53 -0000
> > "Johann F. Kristjansson" <45592@xyz.molar.is> wrote:
> >
> >
> >>Sæll Einar.
> >>
> >>Miðað við verðið á þessum UHF stöðvum í dag þá er ekki spurning að
> >>þetta eru fínar græjur til að spjalla milli bíla.
> >>Fyrir 3-5þús kr. fá menn 2 tæki sem draga ágætlega allt að 3 km.
> >>Fjöldinn allur af framleiðendum eru svo farnir að setja saman í eitt
> >>og
> >>
> >>
> >sama
> >
> >
> >>tækið, VHF og UHF dual-band sem gerir öll samskipti enn tryggari.
> >>Hef ekki séð nein slík enn til sölu hérna en í USA þá eru þessi mál
> >>öll í mikilli þróun.
> >>Eins eru menn að setja saman GPS og UHF samber,
> >>http://www.garmin.com/products/rino130/
> >>Hægt er að fá magnara til að auka drægnina, loftnet með meiri mögnun
> >>osfr.
> >>Úrvalið er nánast endalaust.
> >>
> >>CB er dautt vegna truflana svo UHF er besti kosturinn sem fánalegur er
> >>í
> >>
> >>
> >dag
> >
> >
> >>fyrir styttri vegalengdir.
> >>VHF er betri kostur fyrir lengri leiðir þ.e, menn eru öruggari um að
> >>
> >>
> >hafa
> >
> >
> >>trygga rás, en það er einmitt það sem gerir verðið svo mikið hærra,
> >>kröfurnar um stöðlun, tíðninákvæmni o.þ.h.
> >>
> >>Bendi áhugasömum á að fyrir nokkru náðist samkomulag milli ETSI og FCC
> >>
> >>
> >um að
> >
> >
> >>samræma reglur um tegundaprófun, tíðni og styrk milli USA og EU.
> >>Búast má við að ýmsar sérviskur t.d. um takmarkanir á sendistyrk svona
> >>
> >>
> >UHF
> >
> >
> >>"leiktækja", á WiFi netum, ofl ofl. verði samræmdar og þá örugglega
> >>
> >>
> >teknir
> >
> >
> >>upp amerískir staðlar sem í öllum tilvikum leyfa "meira og betra" en
> >>
> >>
> >evró,
> >
> >
> >>sjá t.d.
> >>http://www.uniden.com/productpop/00_productpop.cfm?prd_code=GMR855-2CK
> >>eða
> >>http://www.uniden.com/productpop/00_productpop.cfm?prd_code=GMR1088-2C
> >>K
> >>
> >>Spennandi græjur ekki satt, 8 mílna drægni !
> >>
> >>Þetta getur því bara batnað..
> >>
> >>Kveðja
> >>
> >>Issi
> >>
> >>
> >>-----Original Message-----
> >>From: Einar Kjartansson [mailto:45631@xyz.molar.is]
> >>Sent: 31. október 2005 09:32
> >>To: gutti@molar.is
> >>Subject: [gutti]: fjarskiptamál
> >>
> >>Sælir
> >>
> >>Nú er eitthvert ólag á CB stöðinni minni (það heyrist illa í mér þó ég
> >>heyri vel í hinum). Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort ekki sé
> >>kominn tími til að nota UHF handstöðvar til þess að tala milli bíla
> >>
> >>
> >innan
> >
> >
> >>hóps, í staðinn fyrir 11 metra CB. Sjá þetta:
> >>
> >>http://www.f4x4.is/new/forum/?file=fjarskiptamal/5895
> >>
> >>Hvað finnst ykkur?
> >>
> >>--
> >>
> >>Einar Kjartansson 45631@xyz.molar.is
> >>Símar : 690 3307 (gsm) 588 6407 (heima)
> >> 575 2062 (vinna eftir 16/1) 853 7588 (nmt)
> >>
> >>
> >>
> >>
> >>
> >>
> >
> >
> >
> >
> >
> >Attachments:
> > + http://www.molar.is/listar/gutti/2005-10/66a3bc93/01.unnamed.html
> >
> >
> >
>
>--
>Bessi Aðalsteinsson 45481@xyz.molar.is
>Orðabók Háskólans Vinnusími: 525 4438
>Neshaga 16 Fax: 562 7242
>107 Reykjavík Heimasími: 557 7014
>
>
>
>
| |