|
fjarskiptamál
From: Einar Kjartansson (44507@xyz.molar.is)
Date: Mon 31 Oct 2005 - 09:32:24 GMT
Næsta bréf: Johann F. Kristjansson: "RE: fjarskiptamál"
Sælir
Nú er eitthvert ólag á CB stöðinni minni (það heyrist illa í mér þó
ég heyri vel í hinum). Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort ekki sé
kominn tími til að nota UHF handstöðvar til þess að tala milli bíla innan
hóps, í staðinn fyrir 11 metra CB. Sjá þetta:
http://www.f4x4.is/new/forum/?file=fjarskiptamal/5895
Hvað finnst ykkur?
--
Einar Kjartansson 44507@xyz.molar.is
Símar : 690 3307 (gsm) 588 6407 (heima)
575 2062 (vinna eftir 16/1) 853 7588 (nmt)
| |