(none) gutti
/ hjálp / listar / skráningar / leita / RSS /
 

Snjór í fjöll !!!!

From: Einar Kjartansson (
08725@xyz.molar.is)
Date: Tue 12 Feb 2002 - 11:00:43 UTC

  • Næsta bréf: Einar Kjartansson: "Fjallabak"

    Nú er loksins komin glæta í veðurspárnar:

    Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun:

    Viðvörun:

         Búist er við stormi (meira en 20 m/s) vestantil á landinu og á
         Miðhálendinu í nótt.

    Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir:

         Hæg austlæg átt og léttskýjað, en vaxandi suðaustanátt og þykknar
         upp í kvöld. Suðaustan 20-25 m/s og slydda eða rigning í nótt, en
         suðvestan 10-15 og él síðdegis á morgun. Talsvert frost í dag, en
         hlánar í nótt.

    Miðhálendið:

         Hæg breytileg átt og léttskýjað, en vaxandi sunnanátt og þykknar
         upp í kvöld. Talsvert frost. Sunnan 23-28 m/s og snjókoma með
         morgninum. Frost 0 til 5 stig. Lægir talsvert vestantil síðdegis.

    Ef marka má spáritin http://www.vedur.is/thj/island11.gif
    þá er töluvert mikil úrkoma í þessu

    -- 
    

    Einar Kjartansson 08725@xyz.molar.is Símar : 690-3307, 588-6407 (heima), 525-0535 (vinna) 853-7588 (bíll).



  •